Hvað bíður þín með Guide Connect

Skilvirkari mönnun ferða

Tími Excel skjalanna og Facebook hópanna er liðinn. Leitaðu að lausu leiðsögufólki á Íslandi eftir dagsetningu, tungumáli, réttindum, menntun, svæði o.fl. Kynntu þér leiðsögufólk sem þú vissir ekki af, sendu þeim skilaboð eða auglýstu ferðir og fáðu umsóknir í ferðir sem þú setur upp.

Hvað bíður þín með Guide Connect

Auðveld leit

Síaðu eftir dagsetningu, tungumáli, réttindum, menntun, svæði o.fl. og slepptu því að auglýsa í mörgum hópum og bíða eftir svörum.

Eitt stjórnborð fyrir allar þínar ferðir og mönnun leiðsögufólks

Þú getur sett upp ferðir sem ykkur vantar leiðsögufólk í, fylgst með öllum komandi ferðum, óskað eftir umsóknum, séð yfirlit um hver hefur sótt um ferðir og hvaða ferðir vanta enn leiðsögufólk - allt á einum stað.

Öll samskipti vistuð á einum stað

Öll samskipti við leiðsögufólk vistast á einum stað, þannig að þú hefur alltaf aðgang að samskiptasögunni í stað þess að leita í tölvupóstum, WhatsApp eða á Facebook.

Af hverju Guide Connect er betra en það sem þú notar í dag

Berðu saman hvernig þetta er yfirleitt gert í dag og hvernig það getur verið með Guide Connect.

Verkþáttur
Í dag
Með Guide Connect
Að finna leiðsögufólkTekur klukkustundir eða daga í tölvupóstum, skilaboðum á Facebook eða á WhatsAppTekur aðeins mínútur. Leitaðu eftir dagsetningu, hæfni og svæði á einum stað
Áreiðanleiki leiðsögufólks og upplýsingarFer eftir því hver sér auglýsinguna og svararStaðfestir prófílar með lifandi dagatölum
YfirsýnUpplýsingar dreifðar í Excel skjölum, CRM, spjallþráðum og póstumEitt stjórnborð með yfirsýn yfir ferðir og leiðsögufólk
Rekjanleiki samskiptaErfitt að muna við hvern var haft samband við og hvað var samþykktÖll samskipti og verkefni skráð á einum stað
PersónuverndPersónuupplýsingar í mörgum ólíkum kerfumSamræmd lausn með skýrri og ábyrgri meðferð gagna

Vertu með frá byrjun og taktu þátt í forskráningu!

Láttu okkur vita ef fyrirtækið þitt hefur áhuga á Guide Connect og við höfum samband við þig.

Valfrjálst - ef þú vilt að við getum hringt í þig

Við notum upplýsingarnar þínar eingöngu til að hafa samband við þig um Guide Connect. Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

Command Menu

Search for pages, assignments, guides, and agencies